13.1.2012 | 10:36
Tyrkjarániđ
Í vetur hef ég veriđ ađ lćra um Tyrkjarániđ. Kennarinn minn las bók sem heitir Reisubók Guđríđar Símonardóttir. Ég teiknađ mynd af Vestmanneyjum og ég gerđi líka teiknimyndasögu um atburđinn. Svo fór ég í tölvur og gerđi fréttablađ um Tyrkjarániđ. Ég byrjađi ađ skrifa fréttirnar í Word en lét ţćr síđar í Publisher. Mér fannst áhugaverđast ađ nota Publisher ţví ađ ţađ er skemmtilegt forrit. Mér fannst ég geta sett mig í spor Sölmundar ţegar honum var rćnt og ţegar hann var í bátnum á leiđinni.
Mér fannst ekki skemmtilegt ađ gera fréttirnar ţví mér fannst ţađ of krefjandi en ţađ var hinsvegar gaman ađ vinna í Publisher.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.