Hvalir

  • Hvalir eru spendýr af ætt klaufdýra
  • Þeir lifa í öllum heimsins höfum
  • Hvalir skipist í tvo undir ættbálka
    • Skíðishvali og tannhvali
  • Steypireyður er af ætt skíðishvala og er stærsta dýr jarðar
  • Hvali eru með heitt blóð í æðum
  • Skíðishvalir hafa tvö blástursop en tannhvalir aðeins eitt
  • Búrhvalur er stærsti tannhvalurinn getur hann kafað á 2 km. dýpi og getur verið verið niðri í 60 mín.
  • Hvalir hafa mjög lélega sjón en mjög góða heyrn
  • Þeir skynja umhverfið með hátíðnhljóðum
  • Það eru til 11 tegundir af skíðishvölum en 80 af tannhvölum í heiminum
  • það eru 8 tegundir af skíðishvölum hér við land en 15 tegundir af tannhvölum
  • Karldýrið heitir tarfur,kvendýrið kýr og afkvæmið kálfur, hvalkýr keflir kálfinum
  • Tannhvalir nota tennurnar ekki til að tyggja heldur til að grípa og drep bráðina
  • Háhyrningur er grimmastur allra tannhvala
  • Búrhvalur hefur stærsta heilabú allra dýra en það er 10 kg. á þyngd
  • Skíðishvalir hafa hornblöð og úr þeim hanga skíðin
  • Mikið var veitt af hvölum fyrr á tíðum og hafa því flestir stofnar rýrnað  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rúnar Haraldsson
Rúnar Haraldsson
Rúnar er snilli úr Reykjavík
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband