20.5.2011 | 11:54
Eldfjallið mitt
Undanfarnar vikur hef ég verið að vinna að verkefni í náttúrufræði. Ég átti að velja méreldfjall á Íslandi til þess að gera glærukynningu og valdi ég mér Eldfellí Vestmannaeyjum. Ég byrjaði á því að skrifa allar glærurnar á rammablað og tókþað nokkurn tíma. Eftir það fórum við í tölvur og byrjuðum við að láta allan texta inn. Þá var bara eftir að finna hönnun og finna og setja inn myndir. svo var bara að vista inn á Slideshare.net og svo hingað á bloggið. Mérfannst þetta verkefni mjög skemmtilegt og áhugavert.
Hér er glærukynningin
Vestmannaeyjar1
View more presentations from runarh3199
Bloggar | Breytt 24.5.2011 kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 20. maí 2011
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar