11.5.2012 | 11:45
Ritun
Í vetur hefr ég verið að vinna í ritun. Ég ákvað að skrifa um körfubolta því ég æfi íþróttina. Ég skrifaði um NBA-deildina, Boston Celtics (uppáhalds liðið mitt), Lebron James og Troðslukeppnina í NBA-deildinni. Mér fannst gaman að vinna þetta verkefni en það var samt erfitt þar sem allar upplýsingarnar voru á ensku og þurfti ég að þýða þær.
Hér er verkefnið!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2012 | 08:31
Excel skjal um kostnað á bátaleigu
Í stærðfræði hef ég verið að læra á Microsoft Excel. Við fundum verkefni í Hring 3-Algebra en þar stóð hvað upphafsgjald, dagtaxti og helgartaxti. Með þeim upplýsingum fann ég út hvað 3 bátar kostuðu í 1, 2, 3, 4, 5 og 6 klst. Hér er verkefnið mitt!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2012 | 09:20
Trúarbragðafræði
Í mars gerði ég verkefni í trúarbragðafræði. Ég skrifaði um eingyðingstrúarbrögðin kristni, islam og gyðingdóm. Ég skrifaði nokkra sameiginlega hluti og nokkra ólíka hluti um trúarbrögðin. Svo setti ég inn myndira af helstu táknum þeirra.
Hér er vekefnið!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar