23.5.2011 | 15:25
Ritun
Ég er búinn að vera í ritun í vetur og ákvað að skrifa barnasögu;Dolli og vinir hans. sagan gerist í Austur- og Vesturvatni, en Dolli týnist og eftir langa leit þá finna vinir hans,Solla og Keli hann. mér fannst ritunin í vetur alveg ágæt en ég var svolítið áhugalaus núna í vor með þessa sögu. Hinar sögunar heppnuðust vel en þær hétu Olísmót 2010 og Brandarabók Rúnars. Ég handskrifaði bókina og get því ekki sýnt ykkur hana.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2011 | 14:12
Ensku kynning
Í vor byrjaði ég að gera kynningu um mig í ensku hjá Auði. Ég byrjaði að skrifa kynninguna í stílabók og skrifaði setningar eins og my favorite subject in school is og my favorite season is. Svo fórum við að finna myndir sem að passa við setningarnar og létum inn á Photostory og gerðum myndband úr því. Þá var bara að flytja þetta fyrir bekkinn svo lét ég þetta á Youtube og þaðan hingað.
Hér er myndbandið við kynninguna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2011 | 13:47
Hvalir
- Hvalir eru spendýr af ætt klaufdýra
- Þeir lifa í öllum heimsins höfum
- Hvalir skipist í tvo undir ættbálka
- Skíðishvali og tannhvali
- Steypireyður er af ætt skíðishvala og er stærsta dýr jarðar
- Hvali eru með heitt blóð í æðum
- Skíðishvalir hafa tvö blástursop en tannhvalir aðeins eitt
- Búrhvalur er stærsti tannhvalurinn getur hann kafað á 2 km. dýpi og getur verið verið niðri í 60 mín.
- Hvalir hafa mjög lélega sjón en mjög góða heyrn
- Þeir skynja umhverfið með hátíðnhljóðum
- Það eru til 11 tegundir af skíðishvölum en 80 af tannhvölum í heiminum
- það eru 8 tegundir af skíðishvölum hér við land en 15 tegundir af tannhvölum
- Karldýrið heitir tarfur,kvendýrið kýr og afkvæmið kálfur, hvalkýr keflir kálfinum
- Tannhvalir nota tennurnar ekki til að tyggja heldur til að grípa og drep bráðina
- Háhyrningur er grimmastur allra tannhvala
- Búrhvalur hefur stærsta heilabú allra dýra en það er 10 kg. á þyngd
- Skíðishvalir hafa hornblöð og úr þeim hanga skíðin
- Mikið var veitt af hvölum fyrr á tíðum og hafa því flestir stofnar rýrnað
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2011 | 11:54
Eldfjallið mitt
Hér er glærukynningin
Bloggar | Breytt 24.5.2011 kl. 11:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Friðarviðræður standa yfir á merkilegum tímamótum
- Vonarneisti fyrir konur og stúlkur
- Í ógöngum á Everest: Heppinn að sleppa í burtu
- Hæstiréttur segir nei við Maxwell
- Sultur sverfur að í umsetnum borgum í Súdan
- Sagt fækka um 6.000 störf: Fyrirtækið neitar
- Rauði krossinn reiðubúinn að aðstoða við að skila gíslunum
- Hvetur til kosninga og setur þrýsting á Macron